Vestfirðir

Árið 2023 lögðum við 4.500 tonn af malbiki á Vestfjörðum. Mikil uppbygging er á svæðinu, Ísafjarðabær og Vesturbyggð tóku mikið af nýlögnum og yfirlögnum í sínum bæjarstæðum ásamt fyrirtækjunum á svæðinu sem stækkuðu og endurgerðu plön undir sína atvinnustarfsemi.

Hér má sjá blandaða myndasyrpu af þessu skemmtilega verkefni.