Vegagerðin - Neskaupstaður

Árið 2022 lögðum við 1,5 km kafla fyrir Vegagerðina í gegnum Neskaupstað, mikið slit var í báðum akgreinum og afrétta þurfti hluta af lögninni.