Árið 2023 heilfræstum við og endurnýjuðum slitlag á Hjalteyrargötunni á Akureyri fyrir Vegagerðina. Endurnýjaðir voru 5.500m2 fyrir Vegagerðina og 3.000m2 í beinu framhaldi fyrir Akureyrarbæ.