Samskip - Akureyri

Árið 2022 lögðum við malbik við nýja starfstöð Samkipa á Akureyri, planið var lagt með mjög slitsterku malbiki þar sem mikil þungaumferð er á planinu og telur það 9.000m2 í helidina.