Olís - Varmahlíð

Árin 2019/2020 var bílastæðið við Olís í Varmahlíð að fullu endurnýjað, Vinnuvélar Símonar var með verkið og sá um að koma fyrir nýjum tönkum og dælum á svæðinu ásamt allri jarðvinnu og undirbúningsvinnu undir malbik. Malbikun Norðurlands lagði svo 5.000m2 af nýju malbiki á allt planið í tveimur lotum.