Frá árinu 2020 hefur Malbikun Norðurlands í samstarfi við Malbikunarstöð Austurlands þjónustað Fjarðabyggðarhafnir. Mikið er um að vera á Mjóeyrarhöfn þar sem hún er ein stærsta útskipunarhöfn landsins, undanfarin ár höfum við endurnýjað mikið af malbiki inná hafnarsvæðinu ásamt því að stækka svæðið um 5.000m2 haustið 2021.