Árið 2020 lögðum við tvö bílastæði fyrir Vatnajökulsþjóðgarð við Jökulsárlón, bílastæðin eru neðan við þjóðveg 1 sitthvoru megin við brúna og telja 6.000m2 í heildina með keyrsluleiðum.
Plönin voru lögð á tímum Covid þegar landið var nánast lokað ferðamönnum, ótrúleg upplifum að vera einir á svæðinu við þessa náttúruperlu.