Árin 2020/2022 þjónustuðum við sveitarfélagið Hornafjörð í malbikun, slitlag hefur mikið verið endurnýjað í bænum ásamt nýlögnum á götum og plönum sveitarfélagsins. Hér fyrir neðan má sjá lítið brot af því sem unnið hefur verið fyrir sveitarfélagið undanfarin ár.