Árið 2020 lögðum við bílastæði og götur fyrir sveitarfélagið Hornafjörð í Hofgarði. Verkið var 6.800m2 í heildina sem skiptist bæði í nýlagnir og yfirlagnir, skemmtilegt svæði með fallegu umhverfi eins og sjá má á myndum hér fyrir neðan.