Hafnarsamlag Norðurlands - Rútustæði

Árið 2023 lögðum við á nýtt rútustæði Hafnarsamlags Norðurlands við Oddeyrartanga. G.V. Gröfur fengu verkið í heild sinni, við lögðum fyrir þá 8.500m2 af malbiki á tvö bílastæði og gönguleiðir.