Frá árinu 2020 höfum við séð um fræsingar fyrir Akureyrarbæ. Töluvert hefur verið fræst og yfirlagt síðan þá, hér má sjá brot af þeim verkefnum.