Fjarðabyggð

Frá árinu 2020 hefur Malbikun Norðurlands í samstarfi við Malbikunarstöð Austurlands séð um alla malbiksvinnu fyrir Fjarðabyggð. Mikil uppbygging er í sveitarfélaginu og er endurnýjun og uppbygging gatna stór hluti af því. Hér má sjá brot af þeim fjöldamörgu verkum sem unnin hafa verið á svæðinu.