Vegagerðin - Skagaströnd

Í Júlí 2023 lögðum við 1,5km kafla fyrir Vegagerðina á Skagaströnd. Afrétta þurfti báðar akgreinar að fullu í gegnum bæjarstæðið og leggja síðan nýtt 45mm slitlag aftur.