Athafnasvæði FISK - Sauðárkrókur

Árið 2020 lögðum við malbik á athafnarsvæði FISK og Kjötafurðarstöð KS á Sauðárkróki. Króksverk var með verkið í heild sinni, planið taldi 7.500 m2 í heildina.